Fréttir
Alltaf eitthvað nýtt
Nýjasta droppið okkar er ótrúlega fjölbreytt! Við fengum til að byrja með alveg geggjaðar buxur, þær eru léttar og góðar með sætri klauf neðst og koma að sjálfsögðu bæði í...
Outfit inspo
Finnst þér líka skemmtilegra að mæta á æfingu í flottum íþróttafötum? Við dýrkum það! Að setja saman flott outfit sem gefur manni þetta extra boost til að drífa sig í...
Bleikur október
Bleikur október 2024 í október ætlum við hjá M fitness að gera bleikum vörum hátt undir höfði.Og renna 1.000kr af hverri seldri bleikri vöru til styrktar krabbameinsfélagsins. Við hvetjum...
Fataþvottur
Ef þú passar vel upp á fötin þín þá getur þú átt þau mun lengur! Góð flík getur nefnilega endst þér ótrúlega vel ef þú ferð vel með hana og...
PARIS
Við vorum að fá svo sjúklega flottan galla! Hann heitir PARIS og kemur í mjög takmörkuðu magni <3Peysan er í millisídd, hálfrennd með ótrúlega mjúkum og kósý kraga.Buxurnar komu síðan...
Úlpurnar eru komnar í sölu!
Loksins, loksins, loksins! Við erum ekkert eðlilega spennt fyrir þessum úlpum, enda hafa þær verið lengi í vinnslu og útkoman er vægast sagt geggjuð!Úlpurnar komu í tveimur mismunandi týpum.Winter crop...
Valgerður og Mfitness!
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Valgerður Guðsteinsdóttir, atvinnukona í hnefaleikum er nú gengin til liðs við M fitness! Valgerði þarf vart að kynna, en hún...
Buxurnar sem þú mátt ekki missa af!
Það voru að lenda hjá okkur buxur sem heita Trish og þær eru gjörsamlega klikkaðar! Undanfarið höfum við tekið eftir því að mikil eftirspurn er eftir lengri týpum af buxum...
Sterkasta kona Íslands
Eins og margir vita fór keppnin um Sterkustu konu Íslands fram þann 3. ágúst síðastliðinn á Akureyri. Og fór hún fram undir heitinu M fitness Sterkasta kona Íslands! Í ár...
Við vorum að fá nýjar vörur!
Við vitum fátt skemmtilegra en að fá nýjar vörur og sýna ykkur! Núna í vikunni fóru t.d. í sölu einir þægilegustu hlýrabolir sem M fitness hefur framleitt. Þeir heita Elena...