Úlpurnar eru komnar í sölu!

Úlpurnar eru komnar í sölu!
Loksins, loksins, loksins!

Við erum ekkert eðlilega spennt fyrir þessum úlpum, enda hafa þær verið lengi í vinnslu og útkoman er vægast sagt geggjuð!



Úlpurnar komu í tveimur mismunandi týpum.

Winter crop - Algjör skvísu úlpa!
Stór og djúsí kragi, vasar og detail sem við fáum ekki nóg af.
Þessi kemur í stærðum S - XL og bæði svörtu og chocolate.





Winter long - Að okkar mati hin fullkomna vetrar úlpa!
Þessi er í lengra sniði, með rennilás á hliðum, hettu og ótrúlega skemmtilegum detailum sem gera hana enn flottari.
Winter long kemur í stærðum S - XXL og bæði svörtu og chocolate.





Við mælum með að þú hafir hraðar hendur og nælir í þér í eina af þessum klikkuðu úlpum ...
þær komu í takmörkuðu magni og eru eiginlega algjört möst have í vetur!

Hlökkum til að sjá þig <3

Mbk, Team M fitness

  |