Bleikur október

Bleikur október

Bleikur október 2024

í október ætlum við hjá M fitness að gera bleikum vörum hátt undir höfði.
Og renna 1.000kr af hverri seldri bleikri vöru til styrktar krabbameinsfélagsins.

 



Við hvetjum alla til þess að taka þátt á einn hátt eða annan - margt smátt gerir eitt stórt!

"Á Bleika deginum eru allir landsmenn hvattir til að vera bleik - fyrir okkur öll, bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu."

Bleiki dagurinn 2024 verður fimmtudaginn 24. október.

 

Knús, Team M fitness

  |