Finnst þér líka skemmtilegra að mæta á æfingu í flottum íþróttafötum?
Við dýrkum það!
Að setja saman flott outfit sem gefur manni þetta extra boost til að drífa sig í ræktina er geggjuð tilfinning <3
Að setja saman flott outfit sem gefur manni þetta extra boost til að drífa sig í ræktina er geggjuð tilfinning <3
Hér er eitt af okkar uppáhalds þessa dagana:
Elena heitir sniðið á þessum sæta hlýrabol, en hann er frekar nýr og úr efni sem öskrar æfingabolur! Hann er léttur og þægilegur og í vinsælu "millisíddinni", þ.e.a.s. ekki síður en ekki crop heldur.
Þú getur annaðhvort "tuckað" hann ofan í buxnastrenginn eða leyft sniðinu að njóta sín venjulegu, okkur finnst bæði mjöf töff!
Þú getur annaðhvort "tuckað" hann ofan í buxnastrenginn eða leyft sniðinu að njóta sín venjulegu, okkur finnst bæði mjöf töff!
Kim peysuna þarf varla að kynna, en hún varð ein vinsælasta varan okkar mjög fljótt. Sem er kannski ekkert skrítið enda er hún úr óendanlega mjúku efni og ótrúlega falleg. Fullkomin yfir léttan bol að okkar mati.
Kelly skórnir eru okkar go to strigaskór, þeir passa bara einhvernveginn við allt!
Amelia leggings buxurnar eru í regular sídd og úr ótrúlega mjúku og þægilegu efni. Strengurinn er líka hár og heldur vel að án þess að kremja mann.
Vasarnir á hliðunum eru líka skemmtilegt detail og það kom okkur á óvart hve mikið við notum þá raunverulega!
Og vorum við búin að nefna scrunchið aftan á?? <3
Bættu svo við nýja stálbrúsanum með röri og þú fullkomnar lookið!
Í alvöru samt, það er ekkert grín hvað góður brúsi hjálpar mikið við vatnsdrykkju.
Stay hyddrated <3