Stærðir

Flestar vörur Mfitness eru í hefðbundum stærðum. Finna má stærðartöflu við hverja vöru fyrir sig sem þú getur stuðst við ef þú ert ekki viss í hvaða stærð þú ættir að taka vöruna. Athugaðu að stæðartaflan er aðeins til viðmiðunar og við getum verið mjög breytileg í vexti.

Ef það er ekki stærðartafla til staðar, þá máttu endilega senda á okkur línu og við ráðleggjum þér eða þú getur kíkt við í verslun okkar að Stórhöfða 15, 110 Reykjavík.

Mundu svo að það er ekkert mál að skila eða skipta vörum ef hún passar ekki, sjá nánari upplýsingar um skilareglur í skilmálum okkar.