Bleikur október

Í október ætlum við hjá M fitness að gera bleikum vörum hátt undir höfði og renna 1.000kr af hverri seldri bleikri vöru til styrktar krabbameinsfélagsins.

Collections

Classic collection

Klassískar og fallegar flíkur úr dúnmjúku efni sem liggja þægilega og fallega á líkamanum.

Comfy collection

Kósý gallinn sem þú verður að eignast. Comfy flíkurnar eru æðislega hlýjar og mjúkar.

Ribbed seamless collection

Seamless flíkur úr skemmtilegu riffluðu efni sem heldur vel við. Scrunch detail gera flíkurnar extra klæðilegar.

Bailey
19.990 kr.
Blair
7.990 kr.
Jade
15.990 kr.

Winter

Winter úlpurnar eru úr slitsterku og endingargóðu efni, fylltar með hágæða gæsadún.

Þær koma í cropped sniði og lengri útgáfu og stærðum S - XXL