Sjáðu nýju sundbolina okkar

Okkar gæði

Við leggjum mikið upp úr gæðum

Flestar vörur M fitness eru saumaðar úr "4-way stretch" efni sem hjálpar til við teygjanleika, aðhald og þægindi.

Svana svartar leggings AJ - Sigríður Svava stuttbuxur Hildur íþróttabuxur Emilía óléttubuxur

Alltaf eitthvað nýtt

Íþróttabuxur

Hágæða íþróttabuxur í öllum stærðum og gerðum

Skoða úrvalið

Mest seldu vörurnar okkar:

AJ íþróttabuxur

AJ íþróttabuxurnar hafa slegið í gegn hér á landi og hafa sett ný viðmið hvað varðar gæði, endingu og teygjanleika. Ef þú hefur ekki prófað, þá mælum við klárlega með þeim.

Skoða

Blær peysa

Ein af okkar vinsælustu peysum, mjög klæðileg uni-sex flík. Peysan hentar vel til hvaða íþróttaiðkunnar sem er, eða bara sem kósýpeysa. Hægt að fá hana hvíta, gráa, bleika, blágræna, dökkgráa og svarta. Allir ættu að finna lit sem hentar!

Skoða

Kristjana íþróttabuxur

Kristjana buxurnar eru með algjöra nýjung sem hefur ekki sést áður. Á innanverðum buxunum er þunnt lag af sílikoni fyrir neðan rass og læri sem lyfta rassinum upp.

Skoða