Nú höfum við bætt við Netútsölu dálk á heimasíðuna.
Þar verða fáanlegar vörur á lækkuðu verði, síðustu eintök & annað sem einungis verður hægt að versla á netinu en ekki í verslun.


Nýjar vörur
Við vorum að taka upp nýjar vörur.
Spring collection samanstendur af öllu því helsta sem þú þarft fyrir komandi vor!
M FITNESS - Með þér í hverju skrefi
Íslensk hönnun með það að leiðarljósi að skapa fjölbreyttan og vandaðan fatnað fyrir fólk á öllum aldri.
M fitness
PILATES
Þegar kemur að því að velja fatnað fyrir pilates tímann er gott að huga að nokkrum mikilvægum þáttum.
Við tókum hér saman okkar helstu punkta til þess að þér líði þægilega, öruggri & vel í æfingunum.
- Buxur verða að haldast vel uppi. Best er að þær séu ekki úr sleipu efni til þess að þú rennir sem minnst til. Hér koma uppháar, mattar eða rifflaðar buxur sér vel.
- Toppar & bolir sem liggja þægilega að líkamanum. Of víðar flíkur geta bæði flækst fyrir og hindrað að þjálfarinn þinn sjái form hryggjasúlunnar í æfingum.
- Pilatesfatnaður verður að vera laus við rennilása og annað sem getur meitt þig eða laskað bekkinn.
Einnig mælum við eindregið með gripsokkum, en þeir auka stöðugleika & jafnvægi í æfingum.
Umsagnir