Jóladagatal M fitness
Nú getur þú opnað glugga í dagatali M fitness á hverjum degi fram að jólum.
Í hverjum glugga leynist tilboð sem einungis gildir í sólarhring & jafnvel eitthvað sem jólasveinar geta nýtt sér!
Þú færð Elíu unisex peysuna á 25% afslætti í dag!
Mjúk og þægileg peysa sem hentar öllum, hvort sem er í ræktina eða hversdags.
Nú er bara spurning hvor litinn þú velur?
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Í dag færð þú 30% afslátt af öllum barnaleggings <3
Bleikar, bláar, svartar og mynstraðar - kíktu á úrvalið!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Í fyrsta sinn eru Kelly skórnir á afslætti!
Þú færð 25% afslátt af þeim bara í dag og við mælum svo sannarlega með þessum strigaskóm, enda þægilegir og flottir við allt!
Stærðir 37 - 42.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Nú styttist heldur betur í jólin!
Ef þú átt eftir að versla jólagjöf þá eru Mar okkar allra vinsælustu cargo buxur frá upphafi.
Og nú eru þær á 25% afslætti!
Mar eru unisex snið, koma í nokkrum litum og stærðum XS - XXL.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Í dag færð þú 30% afslátt af Nikita töskunni!
Nikita taskan er ein sú allra vinsælasta hjá okkur, enda kemst ótrúlega mikið í hana þrátt fyrir að hún sé í passlegri stærð <3
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Hó, hó, hó gleðileg jól!
Hvernig væri að splæsa í lang þægilegustu M fitness buxurnar að sögn okkar viðskiptavina?
Jasmín buxurnar! Þú færð þær á 30% afslætti í dag <3
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Allir Stormur bolir eru 50% afslætti í dag <3
Tilvalið að bæta einum góðum stuttermabol í jólapakkana.
Stormur kemur bæði í barna og fullorðins stærðum og nokkrum fallegum litum.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Hæ! Í dag færð þú 40% afslátt af ÖLLUM Brynju peysum!
Þær koma í gráar, gular, bleikar og sægrænar.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Minibands eru á 20% afslætti í dag!
Fullkomin viðbót í jólapakkann að okkar mati <3
Þrjár teygjur saman í pakka, misstífar og allar með gúmmíi innan í svo að þær renni ekki til.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Hæ!
Þú færð 50% afslátt af Ester peysum í dag <3
Ester kemur í svörtu og gráu og er ein vinsælasta crop peysan okkar!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Það styttist í jólin...
Og nú er Thelma peysan á 25% afslætti, gæti hún mögulega ratað í jólapakka í ár?
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Það er fátt betra en þægilegir inniskór og í dag getur þú nælt þér í þessa frábæru, mjúku inniskó á 25% afslætti!
Gæti jafnvel ratað í jólapakkann?
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Brrr það er kalt!
En þú getur alltaf skellt þér í sund?
Hvernig hljóma ný sundföt og beint í heita pottinn?
Í dag færð þú 20% afslátt af öllum M fitness sundfötum <3
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Í dag færð þú 25% afslátt af G - strengjum!
Þeir eru svo mjúkir og þægilegir og sjást ekki í gegnum buxur.
Must have í fataskápinn <3
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Hæ! Vantar þig nýjan topp?
Þá erum við með góðar fréttir! Í dag færð þú 40% afslátt af Sunnu toppnum <3
Sunna er dökkblár með svörtu mynstri og mjúkum hlýrum sem liggja þægilega á herðunum.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Þú færð 25% afslátt af ÖLLUM barnafötum í dag!
Hvernig væri að klára jólagjafainnkaupin bara í einum grænum?
Við getum meira að segja pakkað inn fyrir þig!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Hæ! Í dag getur þú keypt Hilmar stuttbuxur í öllum litum á 40% afslætti!
Hilmar eru bæði íþrótta og sundbuxur og koma í þremur fallegum litum.
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Þú færð 25% af ÖLLUM Logan göllum í dag!
Logan eru renndar hettupeysur og buxur í beinu sniði.
Gallarnir koma í svörtu, brúnu og toffy og buxurnar meira að segja í tveimur lengdum!
Logan svarti gallinn er líka til í barnastærð <3
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Er þér kalt á eyrunum?
Hvernig væri þá að næla sér í hlýja og mjúka húfu á 25% afslætti í dag?
Húfan kemur bæði svört og khaki!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Þú færð 25% afslátt af River unisex gallanum!
Hann kemur í svörtu og khaki og þú getur tekið anorakkinn sér, buxurnar sér eða splæst í sett.
Einnig hægt að blanda litum!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Þú færð 15% afslátt af handlóðum og ketilbjöllum í dag!
Þetta er í fyrsta skipti sem afsláttur er af aukahlutum, gríptu tækifærið og græjaðu lóð í heimagymmið!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Hæ! Í dag færð þú 30% afslátt af BJ buxunum <3
Einar vinsælustu leggingsbuxurnar okkar, hár strengur sem heldur þægilega við en skerst ekki inn. Regular lengd og efni sem teygjist vel!
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Það er 3f2 af ÖLLUM
M fitness sokkum!
P.s. Jólasveinar elska að gefa sokka í skóinn!
*Þú setur 3 pakka í körfuna og afslátturinn reiknast sjálfkrafa af þriðja pakkanum.
Gleðilegan desember mánuð <3
Þú færð 20% afslátt af stálbrúsum með röri í dag.
(psst ... tilvalin skógjöf)
*Afslátturinn reiknast sjálfkrafa í körfunni.
Jane peysa - Forsala
Vinsælasta peysan okkar frá upphafi er nú fáanleg í svörtu, brúnu & mustard.
Peysan er í forsölu og verður afhent þann 16. desember.
A.T.H. Takmarkað magn!
Vinsælir flokkar
Jogging gallar
Hjá okkur finnur þú mjúka og þægilega jogging galla á alla fjölskylduna.
Hvort sem það er í skólann, vinnuna eða bara til þess að vera þægileg heima - úrvalið hefur sjaldan verið meira!
Nýtt - Jayden
Vinsælar vörur
M FITNESS - Með þér í hverju skrefi
Íslensk hönnun með það að leiðarljósi að skapa fjölbreyttan og vandaðan fatnað fyrir fólk á öllum aldri.
Bestu og kvenlegustu ræktarföt í heimi, prófað þau ansi mörg, verð sérstaklega hrósa ykkur fyrir chloe buxurnar, þær eru geggjaðar!
Bestu buxur sem ég hef á ævi minni átt.
Frábærar vörur og toppþjónusta!
Án efa þægilegustu buxur sem ég hef átt, leka ekki niður og eru fallegar líka, svo er þjónustan svo frábær líka.
Einfaldega bestu íþróttafötin, geggjuð efni, halda sér vel og bara flott.