Ella hlýrabolur er úr mjúku og góðu efni sem andar vel og hentar því í hvaða hreyfingu sem er. Bolurinn er aðsniðinn og einstaklega klæðilegur.
Módel er í stærð S
Merkt HÖTTUR að aftan.