Aníta

11.499 kr.

Stærð
Litur: Svartur

Upplýsingar

  • Mjúkt og vandað efni
  • Stílhreinar
  • Ökklasídd

Aníta leggings eru úr ótrúlega mjúku og vönduðu efni. Þær eru með v-saum að aftan sem gerir rassinn svo flottann. Það er saumur á hliðinni á strengnum svo þær haldist betur uppi.

Módel er í stærð S

Efnisblanda:
75% Nylon
25% Spandex