Vinkonuhittingur
0 kr.
Hér getur þú bókað vinkonuhitting. Tilvalið fyrir vinkonuhópa, mömmuhópa, gæsanir og fleiri sem vilja eiga góða stund saman. Lágmarksfjöldi er 10 manns og fær hópurinn 20% afslátt í verslun á meðan á hittingnum stendur. Miðað er við að hittingurinn sé að hámarki tvær klukkustundir - bókaðu með að ýta á "Skráðu tímann" hér að ofan.
Vinkonuhittingar eru í verslun okkar í Reykjavík og á Akureyri.
Ef það eru einhverjar spurningar þá máttu endilega senda á verslun@mfitness.is eða hringja í síma 544-2425

Vinkonuhittingur