Veskjataska dökkblá
6.999 kr.
Taskan er með sér plasthólf fyrir blaut föt og aukahluti eins og td. sundföt eða sveitt föt. Algjör snilld að hafa plasthólfið svo bleytan smiti ekki allt sem er í töskunni. Hún er rúmgóð, inniheldur vasa að innan og utan og hún er einnig æðislegur kostur fyrir ferðalög þar sem hún inniheldur hólf sem passar fullkomlega ofan á ferðatöskuna.
Þessi sæta veskjataska er fullkomin á æfingu, í ferðalagið eða í vinnuna/skólann!
Stærð: 48 x 27 x 32cm