Æfingateygjupakki

3.999 kr.

Við höfum lengi verið með æfingateygjur sem eru þrjár saman í pakka - þær hafa alltaf verið jafn vinsælar! Nú höfum við endurbætt þær og gert þær enn betri en áður. Við getum ekki mælt meira með þessum.

Æfingateygjurnar eru allar misstífar svo þú getur pottþétt fundið eina sem hentar þér! Það er sílíkon inní teygjunum svo þær renna ekki niður. Teygjurnar eru úr efni svo þær endast vel og rúllast ekki niður.

Teygjurnar eru úr latex og nylon