SWIM collection 2025

M FITNESS - Með þér í hverju skrefi

Íslensk hönnun með það að leiðarljósi að skapa fjölbreyttan og vandaðan fatnað fyrir fólk á öllum aldri.
Nú komið í sölu

SWIM 2025

Stílhrein & endingagóð sundföt hönnuð með þægindi í huga 🖤

Vissir þú að öll sundfötin okkar eru hugsuð sem "mix & match" & seljast í sitthvoru lagi.

Þannig getur þú valið það sem hentar þínu vaxtarlagi og sett saman hið fullkomna bikiní.

Earth collection

Jarðlitir einkenna þessa línu en í Earth collection má m.a. finna flíkur sem henta bæði í líkamsrækt og útivist.

Töskur

Þú finnur töskur fyrir æfingadótið, sundið, vinnuna eða skólann hjá okkur.

Spring collection

Fjölbreytt lína sem samanstendur af öllu því helsta sem fataskápurinn þarf fyrir komandi vor.

Jane

Vinsælasta peysa ársins tvö ár í röð er hálfrennda Jane peysan.

Vara mánaðarins

Ellen er toppurinn sem þig langar til að vera í allan daginn.
Dásamlega mjúkt efni & breiðir hlýrar sem knúsa herðarnar án þess að þrýsta á.

Við mælum svo sannarlega með þessum 🖤

Vinsælar vörur

M fitness

PILATES

Þegar kemur að því að velja fatnað fyrir pilates tímann er gott að huga að nokkrum mikilvægum þáttum.

Við tókum hér saman okkar helstu punkta til þess að þér líði þægilega, öruggri & vel í æfingunum.

  • Buxur verða að haldast vel uppi. Best er að þær séu ekki úr sleipu efni til þess að þú rennir sem minnst til. Hér koma uppháar, mattar eða rifflaðar buxur sér vel.
  • Toppar & bolir sem liggja þægilega að líkamanum. Of víðar flíkur geta bæði flækst fyrir og hindrað að þjálfarinn þinn sjái form hryggjasúlunnar í æfingum.
  • Pilatesfatnaður verður að vera laus við rennilása og annað sem getur meitt þig eða laskað bekkinn.


Einnig mælum við eindregið með gripsokkum, en þeir auka stöðugleika & jafnvægi í æfingum.

Umsagnir
Bestu og kvenlegustu ræktarföt í heimi, prófað þau ansi mörg, verð sérstaklega hrósa ykkur fyrir chloe buxurnar, þær eru geggjaðar!
— Stefanía Sunna Róbertsdóttir
Bestu buxur sem ég hef á ævi minni átt.
— Linda Rós Ingimars
Frábærar vörur og toppþjónusta!
— María Guðrún Guðmundsdóttir
Án efa þægilegustu buxur sem ég hef átt, leka ekki niður og eru fallegar líka, svo er þjónustan svo frábær líka.
— Sandra Örvarsdóttir
Einfaldega bestu íþróttafötin, geggjuð efni, halda sér vel og bara flott.
— Aníta Pétursdóttir
Nú höfum við bætt við Netútsölu dálk á heimasíðuna.
Þar verða fáanlegar vörur á lækkuðu verði, síðustu eintök & annað sem einungis verður hægt að versla á netinu en ekki í verslun.