Malen er úr einstaklega mjúku velour efni. Hún kemur stutt með rennilás. Kemur í sama efni og Malen buxurnar og er því ótrúlega flott að nota saman sem sett. Peysan og buxurnar seljast í sitthvoru lagi. Peysan er svakalega kósý!
Módel er í stærð S.
Efnisblanda:
90% Pólyester
10% Spandex