Karen crop top var gerður vegna fjölda eftirspurna. Fjöldinn af viðskiptavinum fannst vanta crop top Í M fitness línuna svo við gátum ekki annað en bætt því í línuna. Þessi dúnmjúki langermabolur er svakalega klæðilegur einsog sjá má á myndum hér fyrir neðan. Við mælum með :-)
Sem stendur höfum við tvo liti í þessum bol, bæði svartan og dökk grá-yrjóttan. Báðir svo svakalega flottir að við gátum ekki valið á milli lita, svo við létum framleiða báða litina :-)