Björt leggings eru æðislega mjúkar, efnið í þeim er dásamlegt. Þær eru mjög liprar svo þær henta vel í leikskólann, íþróttaskólann, fimleikana og svakalega sætar sem leggings undir kjóla.
Efnisblanda:70% Nylon30% Spandex