Aþena peysan er vönduð og klæðileg flík sem hentar öllum.
Hægt er að renna rennilásnum upp og niður í báðar áttir.
Peysan kemur með merki Aþenu á brjóstkassanum, kennorði félagsins á bakinu og uglunni á hægri ermi peysunnar.
Efnisblanda:
95% Bómull
5% Spandex