Máni stuttbuxur koma í tvem litum - bæði svörtu og steingráu. Stuttbuxurnar eru þægilegar og flottar í sniði. Stuttbuxurnar eru ekki bara nothæfar í hreyfingu heldur líka sem sundbuxur og í fríinu :-)
Módel er í stærð M.
Efnisblanda:
95% Pólyester
5% Spandex