Þessi nuddrúlla er keppnis! Rúllan er með fjórum hraðastillingum sem ná frá aðeins 900rpm til 3.600 rpm. Þetta breiða vinnslusvið rúllunar býður upp á rólegra nudd í lægstu stillingu sem t.d. má nýta með áherslu á aumari svæði, eða til slökunnar. Með stighækkandi stillingum allt upp í 3600 rpm má svo finna þann snúningshraða sem hentar hvaða svæði líkamans sem er.
Tæknilegar upplýsingar:
-Fjórar stillingar frá 900 rpm til 3.600 rpm.
-Hægt að nýta sem hleðslubanka (með USB tengi).
-Öflug 2.200mAh. rafhlaða.
-Stærð: 145mm x 300mm.
-Framleidd úr umhverfisvænu EPP.
-Hleðslutæki fylgir með.
Afhverju rafmagns rúlla?
-Titringurinn dýpkar nuddið.
-Góð til vefjalosunar.
-Góð leið til að losa um hnúta og bólgur.
-Eykur blóðflæði.
-Eykur hreyfanleika í vöðvum.
-Betri endurheimt.