Við getum svo sannarlega mælt með þessum handlóðum! Handlóðin seljast stök og koma frá 1kg uppí 26kg. Handlóðin eru sexhyrnd með gúmmívörnum endum. Handföng lóðanna eru krómuð og með góðu gripi. Handlóðin seljast í stykkjatali.
Vínyl handlóð
Regular price499 kr
Handlóð með vínylhúð, en sú áferð gerir það að verkum að einstaklega þægilegt er að halda á lóðunum.